Stjórn

Stjórn fyrirtækisins

Á aðalfundi Faxaflóahafna sf. þann 26. maí 2017 voru eftirtaldir aðilar skipaðir í stjórn fyrirtækisins:

Frá Reykjavíkurborg:

Aðalmenn: Dagur B. Eggertsson, formaður
S. Björn Blöndal, varaformaður
Líf Magneudóttir
Þórlaug Ágústsdóttir
Marta Guðjónsdóttir
Varamenn: Gunnar Alexander Ólafsson
Elín Oddný Sigurðardóttir
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Eva Lind Þuríðardóttir
Halldór Halldórsson

Frá Akraneskaupstað:

Aðalmaður: Einar Brandsson
Varamaður: Ólafur Adolfsson
Áheyrnarfulltrúi: Ingibjörg Valdimarsdóttir

Frá Hvalfjarðarsveit:

Aðalmaður: Björgvin Helgason
Varamaður: Arnheiður Hjörleifsdóttir

Frá Borgarbyggð og Skorradalshreppi:

Aðalmaður: Magnús Smári Snorrason
Varamaður: Árni Hjörleifsson

Áheyrnarfulltrúi starfsmanna kosinn af starfsfólki:

Aðalmaður: Þorsteinn Freyr Friðbjörnsson
Varamaður: Júlíus Víðir Guðnason

Kristín Soffía Jónsdóttir tók sæti Dags B. Eggertssonar sem formaður stjórnar í septembermánuði 2017.