Samantekt á lykiltölum í grænu bókhaldi 2017

Mælieining 2017 2016 2015 2014 2013 Breyting milli áranna 2016 og 2017 %
Almennar upplýsingar
Starfsmenn Faxaflóahafna Fjöldi 77 77 72 68 68
Bifreiðar í eigu Faxaflóahafna Fjöldi 23 22 22 22 22
Bátar í eigu Faxaflóahafna Fjöldi 4 4 4 4 4
Húsnæði Faxaflóahafna, valdar byggingar (alls) m2 7,738 7,738 7,738 7,738 7,738
Skipakomur (yfir 100 tonn) og fjöldi farþega Fjöldi 135 / 128.275 114  / 98.676 108/100.141 91/104.816 80/92.412
Önnur skip (yfir 100 tonn) Fjöldi 1381 1,388 1,338 1,315 1,392
Raforka (notkun – sala)
Heildarnotkun í byggingum Faxaflóahafna kWst 362,883 494,575 435,076 479,953 436,479 -27
Heildarnotkun í byggingum í notkun Faxaflóahafna kWst 197,770 233,679 202,420 231,326 201,347 -15
Rafdreifikerfi kWst 5,679,578 4,845,065 4,322,044 5,418,512 5,561,171 17
Vatnsnotkun (notkun – sala)
Heitavatnsnotkun í húsnæði Faxaflóahafna m3 25,312 33,300 33,152 29,060 28,802 -24
Kaldavatnsnotkun í húsnæði Faxaflóahafna m3 884 3,190 3,092 2,075 1,984 -72
Kalt vatn- innkaup fyrir bryggjur m3 201,433 223,859 188,948 223,764 299,722 -10
Kalt vatn – sala til skipa, báta og fyrirtækj m3 89,665 80,165 71,743 72,070 75,793 12
Eldsneytisnotkun
Skipaolía ltr 164,518 169,376 188,183 179,514 199,214 -3
Dísil ltr 30,610 31,380 36,304 35,615 35,657 -2
Bensín ltr 5,081 4,888 3,875 6,422 6,748 4
Meðaleyðsla báta pr.vélatíma aðalvélar ltr 79 79 75.6 79.5 89.3
Meðaleyðsla dísil pr. 100 km ltr 11.3 11.8 12.6 12.9 12.3
Meðaleyðsla bensín pr. 100 km ltr 7.8 7.9 8.5 8.5 8.4
Uppspretta útstreymi gróðurhúsalofttegunda
Ígildi koltvísýrings (CO2) kg 534,602 549,229 610,470 591,333 644,941 -3
Kolefnisjöfnun, fjöldi trjáa stk stk 5,350 5,155 5,728
Pappírsnotkun
Skrifstofupappír (A4 blöð) kg/starfsmann 6.5 5.8 6.6 8.8 9.2 12
Almennur úrgangur – frá skrifstofuhúsnæði í Tryggvagötu
Balandaður pappír kg 2,970 4,050
Bylgjupappi kg 1,010 1,566 1,317 1,356 1,275
Blandaður úrgangur kg 7,441 9,552 8,681 9,277 9,720
Úrgangur (alls) kg 11,543 15,168 12,478 14,233 14,235 -24
Úrgangur til förgunar kg 7,441 9,552 8,681 9,277 9,720 -22
Úrgangur til endurvinnslu kg 4,102 5,616 3,797 4,956 4,515 -27
Almennur úrgangur (alls) – þjónusta við smábátaeigendur
Blandaður úrgangur kg 48,224 37,956 46,621 51,211 30,570
Bylgjupappi kg 8,210 8,040 6,750 6,995 4,390
Grófur úrgangur kg 54,220 63,390 61,730 57,390 71,720
Hjólbarðar kg 33,020 65,445 52,302 163,520 73,810
Málmar kg 17,260 27,700 19,390 25,840 48,280
Blandaðar plastumbúðir kg 130
Gler og postulín kg 0 0 0 0 0
Timbur kg 21,920 8,250 9,690 9,920 8,301
Timbur, litað og blandað kg 8,750 19,230 22,820 13,580 15,660
WC úrgangur kg 0 0 0 6
Garðaúrgangur kg 0 1,800 1,760 2,360 4,340
Úrgangur (alls) kg 191,734 231,811 221,063 330,816 247,077 -17
Úrgangur til förgunar kg 138,688 153,766 148,900 157,951 174,525 -10
Úrgangur til endurvinnslu kg 52,773 88,653 71,530 184,748 92,435 -40
Úrgangur – móttekinn og nýttur hjá Faxaflóahöfnum
Hjólbarðar Stk 482 1,892 1,640 907 483
Fyllingarefni og jarðvegur m3 60,000 16,200 40,000 0 30,000 270
Efni í flæðigryfjur frá stóriðju m3 17,500 19,500 -10
Úrgangur og spilliefni frá skipum, flutt frá borði
Blandaður úrgangur m3 5,046 4,269 3,276
Spilliefni m3 14 47
Kjölvatn m3 448 428 236
Úrgangsolía og mengaður sjór m3 1,634 1,616 1,325
Spilliefni
Úrgangsolía og önnur spillefni (alls) kg 8,650 8,351 5,933 4,295 4,697
Mengunaróhöpp
Tilkynnt óhöpp á sjó og landi Fjöldi 10 1 6 1 1
Dýpkunarefni til landgerðar
Nýtt til landgerðar m3 0 0 2,800 0 0
Varpað í hafið m3 36,410 0 6,400 54,292 27,550
Efni til landfyllinga
Alls m3 155,500 40,500 44,200 76,900 92,400